Miðvikudagur, 9. apríl 2008
Bílslys
Það er hræðilegt að heyra í fréttum um tvö umferðarslys bæði á Kjalarnesi og Reykjanesbraut. Þetta ýtir undir kröfuna um að allir vegir sem liggja að höfuðborginni eigi að vera tvöfaldir. Það má koma í veg fyrrir svona voðalega atburði með átaki í vegamálum. Sundabraut er stanslaust í umræðunni og virðast menn ekki getað tekið ákvarðanir og benda bara hver á annan. Ef einhver fær góða hugmynd um legu Sundabrautar þá eru pólitískir andstæðingar á móti sama hversu góð tillagan er Sem leiðir af sér frestun framkvæmda æ ofan í æ. Þetta er ekki heilbrigt.
Það er nú það.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Bloggar, Menntun og skóli, Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 14:34 | Facebook
Athugasemdir
heyr heyr - löngu komin tími á lagfæringar í þessum efnum !
Sigríður Guðnadóttir, 9.4.2008 kl. 19:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.