Bloggið

  Ég er sammála þeim sem vilja að nafnleysingjarnir hverfi af blogginu. Í skjóli nafnleyndarinnar fremja sumir skefjalausar árásir á ákveðnar persónur og svívirðingar út í allt og alla. Við þurfum ekki á þessu að halda því bloggið á að vera heiðarlegt en gagnrýnið. Flestir vilja geta tjáð sig án þess að verða fyrir árásum frá einhverjum vitgrönnum nafnleysingjum. 

Annað mál sem mig langar til að nefna er að sumir bloggarar virðast apa allt beint upp eftir fréttum og skrifa nánast orð fyrir orð sem þar kemur fram. Er ekki bara hægt að lesa Moggann? Oft er þetta fólk sem oft bloggar og ég furða mig á hver tilgangurinn er?

 

(veit ekki)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Djúpur ertu ekki, síðasti maður sem var rekinn af blogginu kom fram undir nafni.
Þetta er bara rugl að ráðast að nefnleysingum... líklega ertu ofurkrissi og vilt banna að sfólk gagnrýni þín trúarbrögð.

DoctorE 22.4.2008 kl. 14:43

2 Smámynd: Svanur Heiðar Hauksson

Ég tek við gagnríni á kristna trú ef hún er málefnaleg en ekki ef um skítkast er að ræða.

Með vinsemd og virðingu. Svanurinn

Svanur Heiðar Hauksson, 22.4.2008 kl. 14:46

3 Smámynd: Loopman

Eitthvað er ég seinn að sjá þessa færslu. Brennum bækur, brennum dúkkur með engu nafni á. Brennum nafnlausa bloggara á eldi eins og nornirnar á miðöldum. Amen. Hallelúja

Loopman, 29.4.2008 kl. 21:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband